Innlent

Vistvæn og rafræn innkaup í Hafnarfjarðarbæ

Hafnarfjarðarbær og upplýsingatæknifyrirtækið ANZA hf. Undirrituðu samning í gær um tilraunaverkefni um rafræn innkaup hjá bænum. Verkefnið fellur vel að vistvænni stefnu Hafnarfjarðarbæjar sem meðal annars nær til innkaupa.

Guðmundur Ragnar Ólafsson deildarstjóri innkaupadeildar Hafnafjarðabæjar segir rafvæðingu innkaupa bæði nýtast sem sparnaðarleið en ekki síður sem vistvæn leið til að framkvæma innkaup.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×