Innlent

Engar áætlunarferðir um sunnanvert Snæfellsnes

Engar áætlunarferðir eru lengur um sunnanvert Snæfellsnes eftir að Sæmundur í Borgarnesi hætti sérleyfisakstri um síðustu mánaðamót og nýr aðilli tók við rekstirnum. Þannig geta stut ferðalög á Vesturlandi breyst í langferðir eins og til dæmis ef einhver úr Staðarsveit á sunnanverðu nesinu þarf að komast til Akraness. Þá þarf hann fyrst að komast norður yfir nesið með einkabíl til Grundarfjarðar, þaðan með rútunni til Reykjavíkur og frá Reykjavík með Strætó til Akraness.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×