Innlent

Barna- og fjölskylduguðþjónusta var haldin í Grafarvogskirkju í morgun

Barna- og fjölskylduguðþjónusta var haldin í Grafarvogskirkju í morgun og var börnum boðið til hennar úr nágrannakirkjunum til að taka þátt í gleðinni. Íbúar Latabæjar komu í heimsókn en það voru þær Solla stirða og Halla hrekkjusvín sem töluðu við krakkana og fylgdust með guðsþjónustunni. Séra Vigfús Þór Árnason, prestur í Grafarvogskirkju, ræddi við krakkana um guð og góðar gjörðir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×