Innlent

Rafiðnaðarmenn frá öllum heimsálfum

Rafiðnaðarmenn frá öllum heimsálfum nema Suðurskautslandinu eru komnir til starfa á Íslandi. 101 erlendur rafiðnaðarmaður er félagi í Rafiðnaðarsambandi Íslands. Flestir eru frá Slóvakíu, nítján, og Króatíu, átján. Aðrir koma svo langt frá sem Kólumbíu, Suður-Afríku og Víetnam.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×