Innlent

Blint í éljum á Reykjanesbrautinni

Mjög blint er í éljum á Reykjanesbrautinni og hafa ökumenn lent í vandræðum nú undir morugn. Einn bíll fór út af á sjönda tímanum og björgunarsveit var kölluð út til að hjálpa fólki í bíl, sem lenti útaf á Sandgerðisvegi. Þá hefur fólk lenti í vandræðum vegna ófærðar við Grindavík. Þá gátu snjórulðningsmenn ekkert aðhafst á norðaustanveðrinu í gærkvöldi vegna óvðeurs og er þar víða ófært






Fleiri fréttir

Sjá meira


×