Innlent

Stórhríð á Norður- og Norðausturlandi

MYND/Elma Guðmundsd.

Stórhríð geysar víða á Norður- og Norðausturlandi og ýmist er ekkert ferðaveður eða þá orðið ófært vegna snjóa. Siglufjarðarvegur er orðinn ófær, sömuleiðis á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar, stórhríð í Víkurskarði og sömuleiðis á Tjörnesi og ófært til Vopnafjarðar og um Melrakkasléttu. Þá er óveður á Mörðudalsöræfum og ófært um Breiðdalsheiði og Öxi. Ekki er þó vitað til þes sð fólk hafi lent í umtalsverðum hrakningum vegna ófærðar í nótt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×