Innlent

Framkvæmdastjóri Strætó bs. segir snjómokstur og saltdreifingu til fyrirmyndar

Frá slysstað sl. föstudag
MYND/Heiða Helgadóttir

Öryggismál vagnstjóra Strætó verið til umræðu eftir að vagnstjóri lést í umferðarslysi síðast liðinn föstudag. Tvö alvarleg umferðarslys hafa orðið á undanförnum 6 mánuðum þar sem strætisvagn og vörubifreið eiga í hlut og vekur það upp spurningar hvort öryggi vagnstjóra sé bágborið.

Ásgeir Eiríksson framkvæmdastjóri Strætó bs. segir að öryggi bílstjóra og farþega strætó séu undirstöðugu eftirliti og ávalt sé reynt að gæta fyllsta öryggis m.a. í samvinnu við framleiðendur strætisvagnanna. Þar sem kröfur um aðgengi vagnanna hefur aukist á undanförnum árum, hafa vagnarnir breyst mikið og núorðið eru nýjir og nýlegir vagnar flota Strætó BS. með flötu gólfi. Þar af leiðandi eru vagnarnir ekki eins háir og áður.

Í umferðarlögum eru strætisvagnar undanþegnir öryggibeltum fyrir farþega en Ásgeir segir að öryggisbelti séu í öllum vögnum fyrir vagnstjóra Strætó.

Eftir slysið á föstudaginn var Reykjavíkurborg og þeir aðilar sem standa að snjómokstri og saldreifingu á höfuðborgarsvæðinu harðlega gagnrýndir fyrir slægleg vinnubrögð frá því að starfsemin var einkavædd á síðasta ári. Ásgeir segir þá gagnrýni sem kom í ljós varðandi snjómorkstur og saltdreifingu






Fleiri fréttir

Sjá meira


×