Innlent

Símar Landhelgisgæslunnar flestir sambandslausir

Símar Landhelgisgæslunnar eru flestir sambandslausir þessa stundina eftir að símastrengur í Holtsgötu slitnaði en þar standa nú yfir vegaframkvæmdir. Viðgerð stendur yfir og er vonast til að hún gangi fljótt fyrir sig. Hægt er að ná í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar í símum: 511 3333, 569 4164 og 897 6383.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×