Viðvörunarljós blikka í fjármálaheiminum 12. mars 2006 19:00 Öll viðvörunarljós eru farin að blikka í efnahagslífinu á Íslandi að mati sérfræðings hjá Fitch Rating. Mikil lántaka bankanna hér á landi var umfjöllunarefni norsks viðskiptablaðs um helgina en blaðið velti því upp hvort að ekki stefni í kreppu í íslenskum fjármálaheimi. Greinin birtist í blaðinu Dagens Næringsliv í Noregi og var fyrirsögn greinarinnar "Rauð ljós á Íslandi". Þar er farið ítarlega yfir þenslu stóru bankanna hér á landi það er KB banka, Landsbanka og Íslandsbanka, sem nú ber heitið Glitnir. Greinarhöfundar komu hingað til lands þegar þeir unnu að úttekt sinni og tóku meðal annars viðtöl við nokkra framámenn í bankaheiminum. Útektin er ítarleg og reyna þeir að sýna fram á hversu umsvifamiklir bankarnir séu í raun og veru og þau tengsl sem eru milli þeirra sjálfra. Greinarhöfundar segja Íslendinga með gríðarlegri lántöku hafa eignast mörg af eftirsóknarverðustu fyrirtækjunum í Evrópu. Nú séu fjárfestar hins vegar farnir að ókyrrast og kapplaup við tímann sé hafið. Í greinni er haft eftir Paul Rawkins, sérfræðings hjá Fitch Rating, að öll viðvörunarljós séu farin að blikka í íslensku efnahagslífi. Þrátt fyrir mikinn hagvöxt, sem drifin sé áfram af álversframkvæmdum, þá sé ójafnvægið í efnahagslífinu miklu meira en búist hafi verið við. Viðskiptahallinn sé gríðarlegur og ójafnvægið mikið. Þrátt fyrir að lánshæfi bankanna sé ágætt þá séu alþjóðlegir fjárfestar alltaf að verða meira tortryggnari í garð bankanna og tregari til að lána þeim peninga. Síðustu mánuði hafi þetta haft þau áhrif að dregið hafi úr möguleikum bankanna til að fá lán og kjöri þeirra versnað. Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Sjá meira
Öll viðvörunarljós eru farin að blikka í efnahagslífinu á Íslandi að mati sérfræðings hjá Fitch Rating. Mikil lántaka bankanna hér á landi var umfjöllunarefni norsks viðskiptablaðs um helgina en blaðið velti því upp hvort að ekki stefni í kreppu í íslenskum fjármálaheimi. Greinin birtist í blaðinu Dagens Næringsliv í Noregi og var fyrirsögn greinarinnar "Rauð ljós á Íslandi". Þar er farið ítarlega yfir þenslu stóru bankanna hér á landi það er KB banka, Landsbanka og Íslandsbanka, sem nú ber heitið Glitnir. Greinarhöfundar komu hingað til lands þegar þeir unnu að úttekt sinni og tóku meðal annars viðtöl við nokkra framámenn í bankaheiminum. Útektin er ítarleg og reyna þeir að sýna fram á hversu umsvifamiklir bankarnir séu í raun og veru og þau tengsl sem eru milli þeirra sjálfra. Greinarhöfundar segja Íslendinga með gríðarlegri lántöku hafa eignast mörg af eftirsóknarverðustu fyrirtækjunum í Evrópu. Nú séu fjárfestar hins vegar farnir að ókyrrast og kapplaup við tímann sé hafið. Í greinni er haft eftir Paul Rawkins, sérfræðings hjá Fitch Rating, að öll viðvörunarljós séu farin að blikka í íslensku efnahagslífi. Þrátt fyrir mikinn hagvöxt, sem drifin sé áfram af álversframkvæmdum, þá sé ójafnvægið í efnahagslífinu miklu meira en búist hafi verið við. Viðskiptahallinn sé gríðarlegur og ójafnvægið mikið. Þrátt fyrir að lánshæfi bankanna sé ágætt þá séu alþjóðlegir fjárfestar alltaf að verða meira tortryggnari í garð bankanna og tregari til að lána þeim peninga. Síðustu mánuði hafi þetta haft þau áhrif að dregið hafi úr möguleikum bankanna til að fá lán og kjöri þeirra versnað.
Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Sjá meira