Lampard verður áfram vítaskytta 9. september 2006 21:00 Lampard virðist hafa misst sjálfstraustið á vítapunktinum. MYND/Getty Frank Lampard misnotaði vítaspyrnu í leik Chelsea og Charlton í dag og hefur nú aðeins nýtt eina af síðustu fjórum vítaspyrnum sínum. Þrátt fyrir það ætlar Jose Mourinho, stjóri Chelsea, að láta Lampard halda áfram að taka vítin. "Eina leiðin til að misnota vítaspyrnu er ef þú hefur hugrekkið til að taka hana. Hann hefur kjarkinn og hefur haft hann síðustu tvö ár og skorað mörg mikilvæg mörk úr vítaspyrnum fyrir okkur. Hann fær tækifæri til að taka vítaspyrnu aftur. Ég treysti honum fullkomnlega," sagði Mourinho. "Frank þarf enga vorkunn. Hann er ótrúlegur leikmaður og er að mínu mati að spila vel fyrir Chelsea. En stundum misnota bestu leikmennirnir vítaspyrnur," bætti Portúgalinn við. Mourinho var einnig spurður að því af hverju hann hefði tekið Wayne Bridge fram yfir Ashley Cole í byrjunarlið Chelsea í dag. "Vegna þess að Ashley spilaði tvo landsleiki með stuttu millibili en ekki Wayne," svaraði Mourinho að bragði. "Auk þess hafði Bridge spilað vel fyrir okkur í síðustu leikjum og síðustu vikur hafa ekki verið þær auðveldustu fyrir Ashley," sagði Mourinho en Cole kom inn á í síðari hálfleik. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Sjá meira
Frank Lampard misnotaði vítaspyrnu í leik Chelsea og Charlton í dag og hefur nú aðeins nýtt eina af síðustu fjórum vítaspyrnum sínum. Þrátt fyrir það ætlar Jose Mourinho, stjóri Chelsea, að láta Lampard halda áfram að taka vítin. "Eina leiðin til að misnota vítaspyrnu er ef þú hefur hugrekkið til að taka hana. Hann hefur kjarkinn og hefur haft hann síðustu tvö ár og skorað mörg mikilvæg mörk úr vítaspyrnum fyrir okkur. Hann fær tækifæri til að taka vítaspyrnu aftur. Ég treysti honum fullkomnlega," sagði Mourinho. "Frank þarf enga vorkunn. Hann er ótrúlegur leikmaður og er að mínu mati að spila vel fyrir Chelsea. En stundum misnota bestu leikmennirnir vítaspyrnur," bætti Portúgalinn við. Mourinho var einnig spurður að því af hverju hann hefði tekið Wayne Bridge fram yfir Ashley Cole í byrjunarlið Chelsea í dag. "Vegna þess að Ashley spilaði tvo landsleiki með stuttu millibili en ekki Wayne," svaraði Mourinho að bragði. "Auk þess hafði Bridge spilað vel fyrir okkur í síðustu leikjum og síðustu vikur hafa ekki verið þær auðveldustu fyrir Ashley," sagði Mourinho en Cole kom inn á í síðari hálfleik.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Sjá meira