Innlent

Undirskriftasöfnun vegna hágæsluherbergis

Búið er að hrinda af stað undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að hágæsluherbergi verði skilyrðislaust sett upp á Barnaspítala Hringsins.

Þegar hafa nokkur hundruð manns skráð sig á listann sem er að finn á síðunni askorun.barnaland.is. Þar segir að mannslíf verið ekki metin til fjár og stjórnvöld hvött til aðgerða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×