Innlent

Fjórir bílar ultu í einu

Engan sakaði þegar fjórir bílar ultu í einu út af þjóðveginum um Norðurárdal í gær. Það gerðist með þeim hætti að ökumaður bílaflutningabíls, sem var með þrjá bíla á pallinum, sveilgði út í kant til að koma í veg fyrir árekstur við bíl sem kom úir gagnstæðri átt, en missti bílinn út af og hann valt, með hina þrjá með sér. Mikið eignatjón varð og tók nokkurn tíma að tína alla bíla upp á veginn aftur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×