Tottenham mætir Slavia Prag 25. ágúst 2006 12:44 Tottenham mætir Slavia Prag í Evrópukeppni félagsliða NordicPhotos/GettyImages Í dag var dregið í næstu umferð Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu, en sigurvegarar í næstu umferð tryggja sér sæti í riðlakeppninni. Tottenham, sem tekur nú þátt í Evrópukeppni í fyrsta sinn í nokkur ár, mætir tékkneska liðinu Slavia Prag. Newcastle mætir FC Tallin frá Eistlandi, Rangers mæta norska liðinu Molde og West Ham mætir ítalska liðinu Palermo frá Sikiley. Leikið verður heima og heiman og fara leikirnir í fyrstu umferðinni fram 14. og 28. september. 40 lið tryggja sér eftir það sæti í riðlakeppni og þrjú efstu liðin í riðlunum fara svo í pott ásamt 8 liðum sem koma inn eftir að hafa fallið úr meistaradeildinni og eftir það verður keppt með úrsláttarfyrirkomulagi. Hér fyrir neðan gefur að líta dráttinn í heild sinni: Chornomorets v Hapoel Tel-Aviv Braga v Chievo Levadia Tallin v Newcastle Molde v Rangers Standard Liege v Celta Vigo Maccabi Haifa v Liteks Lovetch Derry City v PSG Hertha Berlin v Odense BK Legia Warsaw v Austria Magna Panathinaikos v Metallurg Zaporizhzhya Lokomotiv Moscow v Zulte-Wargerem Sparta Prague v Hearts Fenerbahce v Randers FC SV Red Bull Salzburg v Blackburn Schalke 04 v AS Nancy Ethnikos Achnas v Lens Liberec v Crvena Zvezda AZ v Kayserispor Rubin Kazan v Parma Brondby v Eitracht Frankfurt Atromitos v Sevilla Besiktas v CSKA Sofia Vitoria Setubal v Heerenveen Marseille v Mlada Boleslav Atvidabergs FF v Grasshopers Rapid Bucuresti v Nacional Trabzonspor v Osasuna Basle v Rabotnicki Kometal West Ham v Palermo Feyenoord v Lokomotiv Sofia SCP Ruzomberok v Club Brugge FC Sion v Bayer Leverkusen Partizan Belgrade v FC Groningen FC Xanthi v Dinamo Bucuresti Slavia Prague v Tottenham IK Start v Ajax Artmedia Bratislava v Espanyol Wisla Krakow v Iraklis Livorno v FC Superfund Dinamo Zagreb v Auxerre Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Í dag var dregið í næstu umferð Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu, en sigurvegarar í næstu umferð tryggja sér sæti í riðlakeppninni. Tottenham, sem tekur nú þátt í Evrópukeppni í fyrsta sinn í nokkur ár, mætir tékkneska liðinu Slavia Prag. Newcastle mætir FC Tallin frá Eistlandi, Rangers mæta norska liðinu Molde og West Ham mætir ítalska liðinu Palermo frá Sikiley. Leikið verður heima og heiman og fara leikirnir í fyrstu umferðinni fram 14. og 28. september. 40 lið tryggja sér eftir það sæti í riðlakeppni og þrjú efstu liðin í riðlunum fara svo í pott ásamt 8 liðum sem koma inn eftir að hafa fallið úr meistaradeildinni og eftir það verður keppt með úrsláttarfyrirkomulagi. Hér fyrir neðan gefur að líta dráttinn í heild sinni: Chornomorets v Hapoel Tel-Aviv Braga v Chievo Levadia Tallin v Newcastle Molde v Rangers Standard Liege v Celta Vigo Maccabi Haifa v Liteks Lovetch Derry City v PSG Hertha Berlin v Odense BK Legia Warsaw v Austria Magna Panathinaikos v Metallurg Zaporizhzhya Lokomotiv Moscow v Zulte-Wargerem Sparta Prague v Hearts Fenerbahce v Randers FC SV Red Bull Salzburg v Blackburn Schalke 04 v AS Nancy Ethnikos Achnas v Lens Liberec v Crvena Zvezda AZ v Kayserispor Rubin Kazan v Parma Brondby v Eitracht Frankfurt Atromitos v Sevilla Besiktas v CSKA Sofia Vitoria Setubal v Heerenveen Marseille v Mlada Boleslav Atvidabergs FF v Grasshopers Rapid Bucuresti v Nacional Trabzonspor v Osasuna Basle v Rabotnicki Kometal West Ham v Palermo Feyenoord v Lokomotiv Sofia SCP Ruzomberok v Club Brugge FC Sion v Bayer Leverkusen Partizan Belgrade v FC Groningen FC Xanthi v Dinamo Bucuresti Slavia Prague v Tottenham IK Start v Ajax Artmedia Bratislava v Espanyol Wisla Krakow v Iraklis Livorno v FC Superfund Dinamo Zagreb v Auxerre
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira