Nú styttist í að leikur Tékka og Bandaríkjamanna í e-riðli HM hefjist og búið er að tilkynna byrjunarliðin. Milan Baros, leikmaður Aston Villa, er ekki í byrjunarliði Tékka vegna meiðsla og því verður hinn stóri Jan Koller einn í framlínunni. Brian McBride hjá Fulham er í framlínunni hjá Bandaríkjamönnunum.
Bandaríkin: Keller, Onyewu, Mastroeni, Pope, Cherundolo, Reyna, Beasley, Convey, Lewis, McBride, Donovan.
Varamenn: Albright, Berhalter, Bocanegra, Ching, Conrad, Dempsey, Hahnemann, Howard,
Johnson, O'Brien, Olsen, Wolff.
Tékkland: Cech, Grygera, Rozehnal, Ujfalusi, Jankulovski, Poborsky, Galasek, Rosicky, Plasil, Nedved, Koller.
Varamenn: Baros, Blazek, Heinz, Jarolim, Jiranek, Kinsky, Kovac, Lokvenc, Mares, Polak, Sionko, Stajner.
Dómari: Carlos Amarilla frá Paragvæ