Þjóðverjar burstuðu Luxemburg 7-0 í æfingaleik þjóðanna í knattspyrnu í Freiburg í dag, en leikurinn var sá fyrsti af þremur í lokaundirbúningi gestgjafanna á HM í sumar. Lukas Podolski, Miroslav Klose og Oliver Neuville skoruðu tvö mörk hver og Torsten Frings skoraði eitt mark úr vítaspyrnu.
Auðveldur sigur Þjóðverja

Mest lesið



Barcelona biður UEFA um leyfi
Fótbolti


Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“
Enski boltinn

Mættur aftur tuttugu árum seinna
Körfubolti

Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum
Íslenski boltinn

„Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “
Íslenski boltinn

„Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“
Íslenski boltinn

Fleiri fréttir
