Fimm stuðningsmenn brasilíska landsliðsins í knattspyrnu ruddust inn á æfingasvæði liðsins þar sem það er við æfingar í Sviss í gær. Þeir voru fljótlega handsamaðir eftir að hafa fengið faðmlag frá stórstjörnunni Ronaldinho, en landsliðsþjálfarinn Parreira hafði daginn áður hrósað stuðningsmönnunum fyrir prúðmannlega framkomu á meðan á æfingum liðsins stóð.
Ráðist inn á æfingasvæði Brassa

Mest lesið


Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak?
Enski boltinn




Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool
Enski boltinn



Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“
Enski boltinn

„Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“
Íslenski boltinn