Innlent

Basrabúar vilja hvorki danska né enska hermenn

Breskur hermaður á vakt í Basra
Breskur hermaður á vakt í Basra MYND/AP

Yfirvöld í Basra í Suður-Írak hafa beðið yfirvöld í Englandi og Danmörku að fjarlægja herafla sinn úr héraðinu. Englendingar eru óvelkomnir eftir að birt var myndband þar sem enskir hermenn sjást misþyrma hermanni og Dani vilja þeir ekki sjá fyrr en dönsk stjórnvöld hafa beðist múslima heimsins afsökunar á skopmyndunum alræmdu.

Myndband af barsmíðum bresks hermanns á íröskum unglingum var tekið upp í Amara, norðan BAsra

Basra er miðstöð breska heraflans í Írak en þar eru alls um 8000 hermenn. Danir halda þar úti






Fleiri fréttir

Sjá meira


×