Efasemdir um einkavæðingu Landsvirkjunar 10. febrúar 2006 22:38 Mynd/GVA Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segist hafa miklar efasemdir um að einkavæða beri Landsvirkjun. Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti því yfir við upphaf landsfundar flokksins að stefna bæri að því að einkavæða fyrirtækið. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra tók í sama streng í viðtali við fjölmiðla. Verið var að ræða afsal ríkisins á vatnsréttindum og landi Búrfellsvirkjunar sem nýlega hefur verið úrskurðað þjóðlenda. Nokkrir þingmenn lýstu andstöðu sinni við afsalið. Þjóðlendur ættu alltaf að vera í eigu ríkisins. Ekki síst í ljósi þess að tveir ráðherrar hafi lýst því yfir að einkavæða ætti Landsvirkjun. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sagðist hins vegar hafa miklar efasemdir um einkavæðingu Landsvirkunar. Það gæti þó verið að einkaaðilar kæmu inn í reksturinn í lengri framtíð Björgvin G. Sigurðsson Samfylkingu fagnaði þessari yfirlýsingu sem gengi í berhögg við yfirlýsingar iðnaðaráðherra, flokksystur ráðherrans. Jón Bjarnason, þingmaður Vinstri grænna, tók í sama streng og sagði iðnaðarráðherra hafa marglýst því yfir að einkavæða ætti Landsvirkjun. Forsætisráðherra sagði það vera rangt hjá Jóni, iðnaðarráðherra hafi aldrei lýst því yfir. Jón Bjarnason sagði eignarhald Landsvirkjunar í sjálfu sér óskylt málinu sem verið væri að ræða, sem varðaði fyrst og fremst eignarhald þjóðarinnar á náttúruauðlindum til framtíðar. Hann las úr viðtali við iðnaðarráðherra frá í febrúar í fyrra þar sem ráðherrann sagði að hugsanlega yrði Landsvirkjun breytt í hlutafélag. Fréttir Innlent Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Sjá meira
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segist hafa miklar efasemdir um að einkavæða beri Landsvirkjun. Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti því yfir við upphaf landsfundar flokksins að stefna bæri að því að einkavæða fyrirtækið. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra tók í sama streng í viðtali við fjölmiðla. Verið var að ræða afsal ríkisins á vatnsréttindum og landi Búrfellsvirkjunar sem nýlega hefur verið úrskurðað þjóðlenda. Nokkrir þingmenn lýstu andstöðu sinni við afsalið. Þjóðlendur ættu alltaf að vera í eigu ríkisins. Ekki síst í ljósi þess að tveir ráðherrar hafi lýst því yfir að einkavæða ætti Landsvirkjun. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sagðist hins vegar hafa miklar efasemdir um einkavæðingu Landsvirkunar. Það gæti þó verið að einkaaðilar kæmu inn í reksturinn í lengri framtíð Björgvin G. Sigurðsson Samfylkingu fagnaði þessari yfirlýsingu sem gengi í berhögg við yfirlýsingar iðnaðaráðherra, flokksystur ráðherrans. Jón Bjarnason, þingmaður Vinstri grænna, tók í sama streng og sagði iðnaðarráðherra hafa marglýst því yfir að einkavæða ætti Landsvirkjun. Forsætisráðherra sagði það vera rangt hjá Jóni, iðnaðarráðherra hafi aldrei lýst því yfir. Jón Bjarnason sagði eignarhald Landsvirkjunar í sjálfu sér óskylt málinu sem verið væri að ræða, sem varðaði fyrst og fremst eignarhald þjóðarinnar á náttúruauðlindum til framtíðar. Hann las úr viðtali við iðnaðarráðherra frá í febrúar í fyrra þar sem ráðherrann sagði að hugsanlega yrði Landsvirkjun breytt í hlutafélag.
Fréttir Innlent Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Sjá meira