Innlent

Sameining SBK og Kynnisferða

MYND/Keflavík

SKB í Keflavík og Kynnisferðir ehf. hafa sameinast en um síðustu áramóti keyptu Kynnisferðir 60% hlutafjár í SBK en áttu fyrir 40%.

Í fréttatilkynningu frá Kynnisferðum segir að með sameiningu þessara tveggja félaga er þess vænst að sú góða þjónusta sem SBK hefur veitt Suðurnesjabúum hingað til verði ekki minni en hún hefur verið. SBK mun áfram sjá um akstur strætisvagna, skólabíla og sérleyfisbifreiða milli Keflavíkur og Reykjavíkur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×