Dreymir um að vinna tvisvar í röð 5. júlí 2006 18:06 Luiz Felipe Scolari Luiz Felipe Scolari, þjálfari Portúgala, getur heldur betur skrifað nafn sitt í sögubækur ef hann gerir Portúgala að heimsmeisturum í knattspyrnu. Hann segir að takmark sitt með liðið fyrir HM í ár hafi verið að ná í átta liða úrslitin, en nú sé hver leikur eins og draumur sem verði að veruleika fyrir liðið. "Ég gerði nokkuð miklar kröfur á liðið fyrir keppnina, en mér finnst það ekkert óeðlilegt," sagði Scolari, en Portúgalar höfðu aðeins einu sinni náð lengra en í 16-liða úrslitin á mótinu og það var árið 1966 þegar liðið náði þriðja sætinu. "Við höfum þegar sannað að við erum eitt af fjórum bestu liðum heims og það er sannkallaður draumur fyrir okkur. Nú erum við aðeins einum leik frá því að spila til úrslita," sagði Scolari. Þeir Luis Figo og Christiano Ronaldo eru báðir nokkuð tæpir fyrir leikinn við Frakka klukkan 19 í kvöld vegna meiðsla, en Scolari segir þann síðarnefnda standa öllu betur að vígi. "Ronaldo ætti að verða klár í kvöld, en ég er ekki viss um að Figo verði heill. Það verður jú bara að koma í ljós, en ég kom með 24 leikmenn á HM og það þýðir að ég treysti hverjum og einum þeirra." Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sjá meira
Luiz Felipe Scolari, þjálfari Portúgala, getur heldur betur skrifað nafn sitt í sögubækur ef hann gerir Portúgala að heimsmeisturum í knattspyrnu. Hann segir að takmark sitt með liðið fyrir HM í ár hafi verið að ná í átta liða úrslitin, en nú sé hver leikur eins og draumur sem verði að veruleika fyrir liðið. "Ég gerði nokkuð miklar kröfur á liðið fyrir keppnina, en mér finnst það ekkert óeðlilegt," sagði Scolari, en Portúgalar höfðu aðeins einu sinni náð lengra en í 16-liða úrslitin á mótinu og það var árið 1966 þegar liðið náði þriðja sætinu. "Við höfum þegar sannað að við erum eitt af fjórum bestu liðum heims og það er sannkallaður draumur fyrir okkur. Nú erum við aðeins einum leik frá því að spila til úrslita," sagði Scolari. Þeir Luis Figo og Christiano Ronaldo eru báðir nokkuð tæpir fyrir leikinn við Frakka klukkan 19 í kvöld vegna meiðsla, en Scolari segir þann síðarnefnda standa öllu betur að vígi. "Ronaldo ætti að verða klár í kvöld, en ég er ekki viss um að Figo verði heill. Það verður jú bara að koma í ljós, en ég kom með 24 leikmenn á HM og það þýðir að ég treysti hverjum og einum þeirra."
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sjá meira