Sven-Göran Eriksson landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, segist vera í sambandi við lækna liðsins og Manchester United daginn út og daginn inn vegna meiðsla Wayne Rooney. Hann segist enn ekki geta gefið ákveðin svör um þátttöku hans á HM í sumar en sagði einfaldlega: "Ef Rooney getur spilað eitthvað, þá fer hann með í keppnina - því hann er nú einu sinni Wayne Rooney."
Rooney fer með ef hann getur spilað eitthvað

Mest lesið


„Nálguðumst leikinn vitlaust“
Fótbolti


Læti fyrir leik í Póllandi
Fótbolti



United niðurlægt í Malasíu
Enski boltinn

„Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“
Íslenski boltinn

