Innlent

Solla stirða tilnefnd til Emmy verðlauna

Julianna Rose Mauriello, sem leikur Sollu stirðu í Latabæ eða Lazy Town eins og þátturinn heitir á ensku.
Julianna Rose Mauriello, sem leikur Sollu stirðu í Latabæ eða Lazy Town eins og þátturinn heitir á ensku. MYND/Gunnar V. Andrésson

Julianna Rose Mauriello, bandaríska stúlkan sem leikur Sollu Stirðu í þáttunum um Latabæ, hefur verið tilnefnd til Emmy verðlaunanna í ár fyrir frammistöðu sína í þáttunum.

Latibær á meðal vinsælustu barnaþátta í bandarísku sjónvarpi í dag. Úrslitin verða tilkynnt á Emmy verðlaunahátíðinni í Los Angeles 28. apríl.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×