Erlent

Öryggisráðið fundar um ályktun um Líbanon

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna er nú sest að fundi til að ræða tillögu að ályktun um vopnahlé fyrir botni Miðjarðarhafs. Ráðið mun greiða atkvæði um tillöguna í kvöld. John Bolton, sendifulltrúi Bandaríkjanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum segist vonast til þess að tillagan verði samþykkt samhljóða. Ísraelar hafa enn ekki gefið neitt út um viðbrögð sín við tillögunni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×