Innlent

Bílvelta rétt utan við Hvolsvöll

Bílvelta varð í Ásgarði, í útjaðri Hvolsvallar snemma í morgun. Þrennt var í bílnum sem valt ofan í skurð og var einn fluttur með sjúkrabifreið til Reykjavíkur. Að sögn vakthafandi læknis á slysadeild er líðan mannsins þokkaleg en hann hefur verið lagður inn til eftirlits vegna höfuðáverka.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×