Innlent

Áframhaldandi skjálftavirkni út af Grímsey

Grímsey
Grímsey MYND/Björn

Áframhaldandi jarðskjálftavirkni hefur verið út af Grímsey í nótt og í morgun. Stærsti skjálftinn frá miðnætti mældist 3,2 á richter kvarða. En skjálftavirkni hefur verið mikil á svæðinu síðustu þrjá dagana og á hátt í hundrað skjálftar hafa mælst en sá stærsti var 4,2 á richter.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×