Ferguson segir Keane verða að njóta starfsins 5. september 2006 15:30 Roy Keane verður að vera þolinmóður í nýja starfinu, en það er væntanlega ekki sterkasta hlið þessa fyrrum stríðsmanns á knattspyrnuvellinum NordicPhotos/GettyImages Sir Alex Ferguson segir fyrrum leikmann sinn og núverandi knattspyrnustjóra Sunderland, Roy Keane, verða að sýna þolinmæði ef hann ætli sér að valda starfinu. Keane er þekktur skaphundur og fáir þekkja hann líklega betur en Ferguson, en sá gamli segir að menn verði að læra að leiða ýmislegt misjafnt hjá sér þegar þeir setjist í stjórastólinn. "Ef menn höndla ekki þá pressu sem fylgir starfinu og geta því ekki notið þess - lenda þeir fljótt í vandræðum. Sumir leikmenn halda að þeir geti auðveldlega orðið stjórar, en þeir vita ekkert hvað þeir eru að tala um. Þú verður að vera tilbúinn til að tileinka þér nýja hluti og verður umfram allt að reyna að njóta starfsins. Ég hef rætt nokkrum sinnum við Keane í síma líkt og ég gerði við aðra fyrrum leikmenn mína þegar þeir voru að stíga sín fyrstu skref sem stjórar. Ég óskaði honum góðs gengis og varaði hann við því að í starfinu ætti hann eftir að þurfa að leiða hjá sér hluti sem væru honum alls ekki að skapi og svo hefur starf knattspyrnustjórans breyst mikið í kjölfar aukinna áhrifa leikmanna og aukinna umsvifa fjölmiðla. Roy verður fyrst og fremst að geta notið starfsins til að endast í því, enda er það, ásamt góðri heilsu, það mikilvægasta sem knattspyrnustjóri þarf að hafa," sagði Ferguson og bætti við að hann sjálfur væri enn við sæmilega heilsu og hefði gaman af því sem hann væri að gera - og því væri hann ekkert á þeim buxunum að hætta. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Fleiri fréttir Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sjá meira
Sir Alex Ferguson segir fyrrum leikmann sinn og núverandi knattspyrnustjóra Sunderland, Roy Keane, verða að sýna þolinmæði ef hann ætli sér að valda starfinu. Keane er þekktur skaphundur og fáir þekkja hann líklega betur en Ferguson, en sá gamli segir að menn verði að læra að leiða ýmislegt misjafnt hjá sér þegar þeir setjist í stjórastólinn. "Ef menn höndla ekki þá pressu sem fylgir starfinu og geta því ekki notið þess - lenda þeir fljótt í vandræðum. Sumir leikmenn halda að þeir geti auðveldlega orðið stjórar, en þeir vita ekkert hvað þeir eru að tala um. Þú verður að vera tilbúinn til að tileinka þér nýja hluti og verður umfram allt að reyna að njóta starfsins. Ég hef rætt nokkrum sinnum við Keane í síma líkt og ég gerði við aðra fyrrum leikmenn mína þegar þeir voru að stíga sín fyrstu skref sem stjórar. Ég óskaði honum góðs gengis og varaði hann við því að í starfinu ætti hann eftir að þurfa að leiða hjá sér hluti sem væru honum alls ekki að skapi og svo hefur starf knattspyrnustjórans breyst mikið í kjölfar aukinna áhrifa leikmanna og aukinna umsvifa fjölmiðla. Roy verður fyrst og fremst að geta notið starfsins til að endast í því, enda er það, ásamt góðri heilsu, það mikilvægasta sem knattspyrnustjóri þarf að hafa," sagði Ferguson og bætti við að hann sjálfur væri enn við sæmilega heilsu og hefði gaman af því sem hann væri að gera - og því væri hann ekkert á þeim buxunum að hætta.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Fleiri fréttir Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sjá meira