Innlent

Dorrit erlendis í fríi

MYND/Vísir

Dorrit Moussaieff, forsetafrú, er nú stödd erlendis í fríi. Eins og kunnugt er fékk hún aðsvif við upphaf afhendingar Íslensku bókmenntaverðlaunna í síðustu viku. Dorrit fór í rannsóknir í síðustu viku vegna aðsvifsins en enn hefur ekkert komið út úr þeim rannsóknum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×