Mikil áhersla á álver getur skaðað aðrar útflutningsgreinar 8. febrúar 2006 23:50 Álver í Straumsvík MYND/Vísir Mikil áhersla stjórnvalda á álver getur skaðað aðrar útflutningsgreinar sem gefa meira í þjóðarbúið. Þetta sagði Ágúst Guðmundsson, stjórnarformaður Bakkavarar, á viðskiptaþingi í dag. Ágúst sagði í erindi sínu á Viðskiptaþingi í dag að fjárfesting í menntun og þekkingu væri einhver sú arðsamasta fjárfesting sem Íslendingar geta farið í. Sú skoðun væri hins vegar ríkjandi hér á landi að framleiða þurfi eitthvað áþreifanlegt, ekki sé hægt að lifa af þekkingu og þjónustu. Þannig spurði Ágúst í erindi sínu að því hvaða útflutningsgreinar muni þola áratugar nær samfellda uppbyggingu í stóriðju. Afleiðingin gæti orðið sú að útflutningur eykst í raun og veru ekki neitt þegar upp verður staðið, heldur færist útflutningsframleiðslan á milli greina. Þannig gætu þær útflutningsgreinar horfið á braut sem byggja á þekkingu og hugviti og hafa háan virðisauka. Ágúst segir það mýtu að íslenskt hagkerfi þurfi á álverum að halda til að vaxa. Hann sagði að jafnvel þó að Íslendingar nái því að komast í hóp stærstu álframleiðanda heims og myndu virkja alla hagkvæmustu virkjunarkosti landsins, myndi arðsemi þess og hagur fyrir íslenskt samfélag, aldrei verða meiri sem nemur framlagi eins öflugs útflutningsfyrirtækis Fréttir Innlent Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Sjá meira
Mikil áhersla stjórnvalda á álver getur skaðað aðrar útflutningsgreinar sem gefa meira í þjóðarbúið. Þetta sagði Ágúst Guðmundsson, stjórnarformaður Bakkavarar, á viðskiptaþingi í dag. Ágúst sagði í erindi sínu á Viðskiptaþingi í dag að fjárfesting í menntun og þekkingu væri einhver sú arðsamasta fjárfesting sem Íslendingar geta farið í. Sú skoðun væri hins vegar ríkjandi hér á landi að framleiða þurfi eitthvað áþreifanlegt, ekki sé hægt að lifa af þekkingu og þjónustu. Þannig spurði Ágúst í erindi sínu að því hvaða útflutningsgreinar muni þola áratugar nær samfellda uppbyggingu í stóriðju. Afleiðingin gæti orðið sú að útflutningur eykst í raun og veru ekki neitt þegar upp verður staðið, heldur færist útflutningsframleiðslan á milli greina. Þannig gætu þær útflutningsgreinar horfið á braut sem byggja á þekkingu og hugviti og hafa háan virðisauka. Ágúst segir það mýtu að íslenskt hagkerfi þurfi á álverum að halda til að vaxa. Hann sagði að jafnvel þó að Íslendingar nái því að komast í hóp stærstu álframleiðanda heims og myndu virkja alla hagkvæmustu virkjunarkosti landsins, myndi arðsemi þess og hagur fyrir íslenskt samfélag, aldrei verða meiri sem nemur framlagi eins öflugs útflutningsfyrirtækis
Fréttir Innlent Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Sjá meira