Innlent

Mótmælt á skrifstofum Impregilo

Mótmælendur við Kárahnjúka í sumar

Ensk náttúruverndarsamtök, Oxford Autonomous Action, gengu í dag inn á skrifstofur Impregilo í Oxford og mótmæltu virkjanaframkvæmdum við Kárahnjúka. Mótmælin fóru friðsamlega fram, mótmælendur dreifðu bæklingum og töluðu við starfsfólk Impregilo. Sögðu mótmælendur að starfsfólk Impregilo hefði hlustað af kurteisi og athygli á málstað sinn.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×