Innlent

Skýrsla um gengismál

Hagfræðistofnun Íslands og Novator Partners LLP héldu ráðstefnu á Nordica Hótel í morgun til að kynna nýútgefna skýrslu um fyrirkomulag gengismála á Íslandi.

Til máls tóku m.a Nóbelsverðlaunahafinn Róbert Mundell prófessor við Columbia University, Heiðar M. Guðjónsson og Pentti Kouri. Ráðstefnan var vel sótt og geinilegt að gengismál Íslendinga eru áhyggjumál um allan heim.

Tryggvi Þ. Herbertsson forstöðumaður Hagfræaðistofnunnar kynnti skýrsluna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×