Englendingar höfðu sigur 2-0 gegn Trinidad og Tobago í B-riðli HM í dag og eru komnir áfram í keppninni þrátt fyrir að hafa ekki sýnt nein glæsitilþrif. Peter Crouch náði loks að brjóta ísinn fyrir enska liðið á 83. mínútu þegar hann skoraði með laglegum skalla eftir fyrirgjöf David Beckham og Steven Gerrard innsiglaði sigur enska liðsins með laglegu skoti í uppbótartíma.
Englendingar mörðu sigur

Mest lesið





Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið
Enski boltinn


Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld
Fótbolti

Chelsea búið að kaupa Garnacho
Enski boltinn

