Innlent

Sól og þoka á alpamóti

Bikarmót í alpagreinum 15 ára og eldri fer fram í Tungudal á Ísafirði nú um helgina. Færi er með besta móti og veður stillt, þoka niðri í dalnum en sólskin niður í miðjar brekkur, að sögn Jakobs Tryggvasonar hjá Skíðafélaginu. Um 60 þátttakendur taka þátt í mótinu.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×