Nú er kominn hálfleikur í viðureign Frakka og Tógómanna í H-riðlinum á HM og enn hefur ekkert mark verið skorað. Það þýðir að franska liðið er á leið heim eftir riðlakeppnina ef staðan breytist ekki. Í hinum leiknum hafa Svisslendingar 1-0 forystu gegn Suður-Kóreu, þar sem varnarmaðurinn knái Philippe Senderos hjá Arsenal skoraði með skalla og er svissneska liðið því í fínum málum fyrir síðari hálfleikinn.
Frakkar í miklum vandræðum

Mest lesið


Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby
Íslenski boltinn


Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna
Enski boltinn


Íþróttamaður HK til liðs við ÍA
Íslenski boltinn



Frá Skagafirði á Akranes
Körfubolti
