Einn og hálfur milljarður til uppbyggingar fyrir geðfatlaða 15. mars 2006 16:53 MYND/E.Ól Einum og hálfum milljarði króna verður varið á næstu fjórum árum til uppbyggingar í búsetu- og stoðþjónustumálum geðfatlaðra. Þeir sem eru án húsnæðis og umönnunar munu njóta forgangs ásamt þeim sem búa hjá ættingjum og þeim sem eru tilbúnir til útskritfar af geðdeild. Félagsmálaráðherra og heilbrigðisráðherra kynntu í dag áfangaskýrslu um þjónustu við geðfatlaðra. Þar er meðal annars greint frá könnun sem gerð var meðal geðfatlaðra á síðasta ári á eðli og umfangi búsetu og stoðþjónustu við þennan hóp. Alls bárust upplýsingar um nærri fimm hundruð einstaklinga og af þeim hópi óskuðu 215 eftir breytingum á búsetuhögum, en flestir þeirra búa á suðvesturhorninu. Áætlað er að 159 af þeim hópi þarfnist svokallaðrar sértækrar búsetuþjónustu, þar sem þörf er á viðveru starfsfólks. Til þess að verða við óskum þess hóps ætla yfirvöld að verja einum og hálfum milljarði á árunum 2006 til 2010, en það fé verður notað til kaupa og byggingar á húsnæði fyrir geðfatlaða og í dagþjónsutu eins og endurhæfingu og verndaða vinnu. Milljarður kemur af sölufé Síman en sá hálfi sem upp á vantar er sóttur í Framkvæmdasjóð fatlaðra. Uppbyggingin hefst þegar á þessu ári en ljóst er að forgangsraða þarf í hópnum. Jón Kristjánsson félagsmálaráðherra segir að þeir sem búi hjá ættingjum eða séu reiðubúnir til útskriftar af geðdeild njóti forgangs að hans mati ásamt þeim sem ekki hafi húsnæði og njóti ekki umönnunar. Verkefnisstjórn sem vinna mun að uppbyggingunni hefur þegar hafið störf en formaður hennar, Dagný Jónsdóttir þingkona, leggur áherslu á samvinnu með notendum þjónustunnar og hagsmunasamtökum geðfatlaðra. Hún segir að til standi að funda með þeim á föstudag og þeirra hugmyndir verði teknar inn í vinnu verkefnisstjórnarinnar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Einum og hálfum milljarði króna verður varið á næstu fjórum árum til uppbyggingar í búsetu- og stoðþjónustumálum geðfatlaðra. Þeir sem eru án húsnæðis og umönnunar munu njóta forgangs ásamt þeim sem búa hjá ættingjum og þeim sem eru tilbúnir til útskritfar af geðdeild. Félagsmálaráðherra og heilbrigðisráðherra kynntu í dag áfangaskýrslu um þjónustu við geðfatlaðra. Þar er meðal annars greint frá könnun sem gerð var meðal geðfatlaðra á síðasta ári á eðli og umfangi búsetu og stoðþjónustu við þennan hóp. Alls bárust upplýsingar um nærri fimm hundruð einstaklinga og af þeim hópi óskuðu 215 eftir breytingum á búsetuhögum, en flestir þeirra búa á suðvesturhorninu. Áætlað er að 159 af þeim hópi þarfnist svokallaðrar sértækrar búsetuþjónustu, þar sem þörf er á viðveru starfsfólks. Til þess að verða við óskum þess hóps ætla yfirvöld að verja einum og hálfum milljarði á árunum 2006 til 2010, en það fé verður notað til kaupa og byggingar á húsnæði fyrir geðfatlaða og í dagþjónsutu eins og endurhæfingu og verndaða vinnu. Milljarður kemur af sölufé Síman en sá hálfi sem upp á vantar er sóttur í Framkvæmdasjóð fatlaðra. Uppbyggingin hefst þegar á þessu ári en ljóst er að forgangsraða þarf í hópnum. Jón Kristjánsson félagsmálaráðherra segir að þeir sem búi hjá ættingjum eða séu reiðubúnir til útskriftar af geðdeild njóti forgangs að hans mati ásamt þeim sem ekki hafi húsnæði og njóti ekki umönnunar. Verkefnisstjórn sem vinna mun að uppbyggingunni hefur þegar hafið störf en formaður hennar, Dagný Jónsdóttir þingkona, leggur áherslu á samvinnu með notendum þjónustunnar og hagsmunasamtökum geðfatlaðra. Hún segir að til standi að funda með þeim á föstudag og þeirra hugmyndir verði teknar inn í vinnu verkefnisstjórnarinnar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira