Innlent

Ofsaakstur á Sæbraut í nótt

MYND/Kristjan J. Kristansson

Lögreglan í Reykjavík stöðvaði ökumann á tæplega 150 kílómetra hraða á Sæbraut í nótt þar sem hámarkshraði er 6o kílómetrar, þannig að hann var á umþaðbil 90 kílómetra hraða umfarm löglegan hámarkshraða. Auk þess kom í ljós að hann hafði áður verið sviftur ökuréttindum og var því próflaus. Hann var einn í bílnum og ódrukkinn






Fleiri fréttir

Sjá meira


×