Innlent

ÍE gerir hlé á lyfjaprófunum

Íslensk erfðagreining vinnur að endurbótum á framleiðsluferli taflnanna.
Íslensk erfðagreining vinnur að endurbótum á framleiðsluferli taflnanna. MYND/Vilhelm Gunnarsson

Íslensk erfðagreining hefur ákveðið að gera hlé á prófunum á tilraunalyfi meðal bandarískra hjartasjúklinga, þar sem bæta þurfi framleiðsluferlið. ÍE hefur kynnt málið fyrir Bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitinu og vinnur nú að endurbótum á framleiðsluferli taflnanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×