Glenn Roader, afleysingastjóri Newcastle, fékk í dag leyfi frá enska knattspyrnusambandinu til að stýra liðinu út leiktíðina. Roader hefur náð fínum árangri með liðið síðan hann tók við af Graeme Souness í vetur, en hann hefur ekki tilskilin leyfi til að stýra liði í úrvalsdeildinni og því þurfti hann að fá undanþágu sem nú hefur verið samþykkt.
Roader stýrir Newcastle út leiktíðina

Mest lesið



Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis
Íslenski boltinn


Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum
Enski boltinn

Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst
Fótbolti




Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn
Körfubolti