Forseta líkt við einræðisherra 21. apríl 2006 14:41 Þingforsetinn var sakaður um að hafa tekið sér diktatorsvald og skildi lítið í þeirri líkingu. MYND/Hari Forseti Alþingis var sakaður um að hafa tekið sér vald til að útnefna sig diktator við upphaf þingfundar í dag. Umræða samkvæmt dagskrá tafðist í fimmtíu mínútur vegna deilna um dagskrá fundarins.Mörður Árnason rifjaði upp að í tíð Rómaveldis hefði sá möguleiki verið fyrir hendi að kjósa diktator til að fara með vald þingsins á óvissutímum, svo sem þegar stríð geisaði eða efnahagurinn var í uppnámi. Diktator þessi réð því þá hvað væri gert og hvaða mál væru til umfjöllunar."Ég sé ekki betur en að nú hafi sá voði færst að þjóðinni að forseti þingsins hafi með svipuðum hætti tilnefnt sjálfan sig diktator yfir Alþingi Íslendinga og kosið sjálfan sig.." sagði Mörður og komst ekki lengra því þá stóð forseti þingsins upp úr sæti sínu og sló í bjölluna."Forseti gerir athugasemd við þennan málflutning hjá háttvirtum þingmanni og beinir honum að lesa og kynna sér þingsköp Alþingis;" sagði Sólveig Pétursdóttir þingforseti. "Þar sem kemur ótvírætt fram hvaða vald forseti Alþingis hefur til þess að setja mál á dagskrá hér og annað því um líkt."Skilur ekki forseta"Forseti, ég skil ekki þessa athugasemd og get því ekki farið eftir henni," svaraði Mörður. "Það sem ég segi er það að ég sakaði forseta alls ekki um að hafa ekki farið að þingsköpun frekar en ég sakaði senatið um það á sínum tíma í Róm að hafa ekki haft leyfi til að kjósa þennan diktator. Þeir kusu diktatorinn og hér hefur forseti þingsins tekið sér það vald að kjósa sjálfan sig sem diktator. Diktator sem kippti úr sambandi starfsáætluninni, sem ekki hefur samráð við þingflokksformenn um störf þingsins og setur sjálf, án nokkurs samráðs, á dagskrá þau mál sem henni þykja brýnust."Ekki virtist forseti skilja Mörð betur en Mörður skildi forseta."Forseti hlýtur nú að velta fyrir sér hvaða tilgangi þjónaði þessi málflutningur hjá háttvirtum þingmanni," sagði forseti þingsins og spurði "hvort það eigi að skilja það svo að forseti sé með ofbeldi þegar á dagskrá þingsins er tekið stjórnarfrumvarp sem er afgreitt með eðlilegum hætti, með þingmeirihluta út úr menntamálanefnd þingsins?"Hart tekist áÞetta var ekki eina skiptið sem þingforseti sá ástæðu til að gera athugasemdir við málflutning þingmanna. Nokkrum sinnum vandaði hann fyrir þeim að halda sig við efnið, sem væri athugasemdir við störf forseta, þegar þeir þóttu fara út í efnislega umræðu og álíka oft gerði forseti grein fyrir ástæðum sínum að máli þeirra loknu. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Forseti Alþingis var sakaður um að hafa tekið sér vald til að útnefna sig diktator við upphaf þingfundar í dag. Umræða samkvæmt dagskrá tafðist í fimmtíu mínútur vegna deilna um dagskrá fundarins.Mörður Árnason rifjaði upp að í tíð Rómaveldis hefði sá möguleiki verið fyrir hendi að kjósa diktator til að fara með vald þingsins á óvissutímum, svo sem þegar stríð geisaði eða efnahagurinn var í uppnámi. Diktator þessi réð því þá hvað væri gert og hvaða mál væru til umfjöllunar."Ég sé ekki betur en að nú hafi sá voði færst að þjóðinni að forseti þingsins hafi með svipuðum hætti tilnefnt sjálfan sig diktator yfir Alþingi Íslendinga og kosið sjálfan sig.." sagði Mörður og komst ekki lengra því þá stóð forseti þingsins upp úr sæti sínu og sló í bjölluna."Forseti gerir athugasemd við þennan málflutning hjá háttvirtum þingmanni og beinir honum að lesa og kynna sér þingsköp Alþingis;" sagði Sólveig Pétursdóttir þingforseti. "Þar sem kemur ótvírætt fram hvaða vald forseti Alþingis hefur til þess að setja mál á dagskrá hér og annað því um líkt."Skilur ekki forseta"Forseti, ég skil ekki þessa athugasemd og get því ekki farið eftir henni," svaraði Mörður. "Það sem ég segi er það að ég sakaði forseta alls ekki um að hafa ekki farið að þingsköpun frekar en ég sakaði senatið um það á sínum tíma í Róm að hafa ekki haft leyfi til að kjósa þennan diktator. Þeir kusu diktatorinn og hér hefur forseti þingsins tekið sér það vald að kjósa sjálfan sig sem diktator. Diktator sem kippti úr sambandi starfsáætluninni, sem ekki hefur samráð við þingflokksformenn um störf þingsins og setur sjálf, án nokkurs samráðs, á dagskrá þau mál sem henni þykja brýnust."Ekki virtist forseti skilja Mörð betur en Mörður skildi forseta."Forseti hlýtur nú að velta fyrir sér hvaða tilgangi þjónaði þessi málflutningur hjá háttvirtum þingmanni," sagði forseti þingsins og spurði "hvort það eigi að skilja það svo að forseti sé með ofbeldi þegar á dagskrá þingsins er tekið stjórnarfrumvarp sem er afgreitt með eðlilegum hætti, með þingmeirihluta út úr menntamálanefnd þingsins?"Hart tekist áÞetta var ekki eina skiptið sem þingforseti sá ástæðu til að gera athugasemdir við málflutning þingmanna. Nokkrum sinnum vandaði hann fyrir þeim að halda sig við efnið, sem væri athugasemdir við störf forseta, þegar þeir þóttu fara út í efnislega umræðu og álíka oft gerði forseti grein fyrir ástæðum sínum að máli þeirra loknu.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira