Barcelona er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á portúgalska liðinu Benfica á heimavelli sínum Nývangi í kvöld. Ronaldinho kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik og það var svo Samuel Eto´o sem tryggði Barcelona sigurinn með marki úr skyndisókn skömmu fyrir leikslok. Barcelona mætir AC Milan í undanúrslitunum.
Barcelona í undanúrslit

Mest lesið


Sveindísi var enginn greiði gerður
Fótbolti




Landsliðskonurnar neita að æfa
Fótbolti

Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla
Íslenski boltinn


