Fyrrum sendiherra á Íslandi bendlaður við hneyksli í Las Vegas 14. nóvember 2006 10:43 Vestur-Íslendingurinn Sig Rogich, sem var sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi 1992 og 1993, hefur dregist inn í hneykslismál sem skekur stjórnmálalíf í Las Vegas. Nýkjörinn ríkisstjóri Nevada er sakaður um kynferðislega árás á gengilbeinu fyrir utan veitingastað í borginni og síðan hafi hann og Rogich reynt að hylma yfir málið. Sigmund "Sig" Rogich, er fæddur á Íslandi árið 1944. Hann rekur eitt stærsta auglýsinga- og markaðsfyrirtæki í Nevada. Hann var einn helsti kosningaráðgjafi George Bush eldri og yngri. Hann var þó látinn fara árið 2000 þegar fjölmiðlar greindu frá því að hann hefði sótt um leyfi fyrir nektardansstað. Rogich var sendiherra hér á landi 1992 og 1993 og kom Bush eldri í heimsókn til forseta Íslands fyrr á þessu ári. Málið sem komið hefur Rogich í kastljós bandarískra fjölmiðla síðustu vikurnar tengist umbjóðanda hans, nýkjörnum ríkisstjóra í Nevada, Jim Gibbons. Sá er sakaður um að hafa veist að þrítugri gengilbeinu utan við veitingastað í Las Vegas tæpum mánuði fyrir kosningar. Gibbons neitar sök. Rannsóknin hefur meðal annars beinst að Rogich sem er jafnvel sagður hafa reynt að hylma yfir málið. Bandaríska dagblaðið Las Vegas Sun segir lögreglu hafa óskað eftir upplýsingum um símnotkun Gibbons og Rogichs. Ekki er talið útilokað að einhver hafi átt við upptöku úr öryggismyndavél sem týnd var í á aðra viku. Konan kærði frambjóðandann eftir árásina en féll frá kærunni skömmu síðar. Rúmum hálfum mánuði fyrir kosningar blés hún til blaðamannafundar þar sem hún sagði útsendara Gibbons hafa þvingað sig til að falla frá kærunni. Upptökur úr öryggismyndavélinni komu í leitirnar og kæran var aftur lögð fram. Það sem flækir málið er að samkvæmt Las Vegas Sun hefur Rogich unnið sem ráðgjafi fyrir lögreglustjórann og einnig fyrirtækið sem á húsnæðið þar sem árásin er sögð hafa verið gerð. Bandaríkin Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Sjá meira
Vestur-Íslendingurinn Sig Rogich, sem var sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi 1992 og 1993, hefur dregist inn í hneykslismál sem skekur stjórnmálalíf í Las Vegas. Nýkjörinn ríkisstjóri Nevada er sakaður um kynferðislega árás á gengilbeinu fyrir utan veitingastað í borginni og síðan hafi hann og Rogich reynt að hylma yfir málið. Sigmund "Sig" Rogich, er fæddur á Íslandi árið 1944. Hann rekur eitt stærsta auglýsinga- og markaðsfyrirtæki í Nevada. Hann var einn helsti kosningaráðgjafi George Bush eldri og yngri. Hann var þó látinn fara árið 2000 þegar fjölmiðlar greindu frá því að hann hefði sótt um leyfi fyrir nektardansstað. Rogich var sendiherra hér á landi 1992 og 1993 og kom Bush eldri í heimsókn til forseta Íslands fyrr á þessu ári. Málið sem komið hefur Rogich í kastljós bandarískra fjölmiðla síðustu vikurnar tengist umbjóðanda hans, nýkjörnum ríkisstjóra í Nevada, Jim Gibbons. Sá er sakaður um að hafa veist að þrítugri gengilbeinu utan við veitingastað í Las Vegas tæpum mánuði fyrir kosningar. Gibbons neitar sök. Rannsóknin hefur meðal annars beinst að Rogich sem er jafnvel sagður hafa reynt að hylma yfir málið. Bandaríska dagblaðið Las Vegas Sun segir lögreglu hafa óskað eftir upplýsingum um símnotkun Gibbons og Rogichs. Ekki er talið útilokað að einhver hafi átt við upptöku úr öryggismyndavél sem týnd var í á aðra viku. Konan kærði frambjóðandann eftir árásina en féll frá kærunni skömmu síðar. Rúmum hálfum mánuði fyrir kosningar blés hún til blaðamannafundar þar sem hún sagði útsendara Gibbons hafa þvingað sig til að falla frá kærunni. Upptökur úr öryggismyndavélinni komu í leitirnar og kæran var aftur lögð fram. Það sem flækir málið er að samkvæmt Las Vegas Sun hefur Rogich unnið sem ráðgjafi fyrir lögreglustjórann og einnig fyrirtækið sem á húsnæðið þar sem árásin er sögð hafa verið gerð.
Bandaríkin Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Sjá meira