Tek annað markið á mig 8. október 2006 06:00 Leikurinn í gær var mjög köflóttur hjá Ívari Ingimarssyni og hann lenti í leiðinlega atviki í fyrri hálfleik þegar hann gefur Lettunum hreinlega mark. "Boltinn skoppaði og ég ætlaði að skalla til Árna og gerði mér ekki grein fyrir að Lettarnir væru komnir svona nálægt mér. Ég verð að taka markið á mig og lítið annað um það að segja. Í níu af hverjum tíu skiptum sem maður gerir þetta gengur það upp en ekki í þetta skiptið því miður," sagði Ívar hundsvekktur. "Annars var þetta ekki nógu gott út um allan völl því við töpum 4-0 og það er ekki hægt að fela sig bak við neitt. Við verðum að gera betur en þetta."Grétar Rafn Steinsson - Þýðir ekkert að væla"Við áttum að gera betur í byrjun og koma okkur í góða stöðu. Við gerum síðan mistök í vörninni og lendum undir," sagði varnarjaxlinn Grétar Rafn Steinsson."Við eigum svo ekki að fá mark á okkur úr föstu leikatriði. Það er skandall en þá var staðan orðinn 3-0. Við gátum komið okkur inn í leikinn en þegar þeir skora fjórða markið var erfitt að rífa sig upp andlega. Við verðum að rífa okkur upp því Svíarnir bíða. Það er leiðinlegt að tapa 4-0 en það þýðir ekki að væla yfir því."Jurijs Andrejevs - Þrjú mikilvæg stig"Ég er mjög ánægður með leikinn. Við fengum líka fullt af færum gegn Svíum en þá gekk ekkert að klára færin og þetta er því mikið framför," sagði þjálfari Lettlands, Jurijs Andrejevs eftir leikinn."Þetta eru mikilvæg þrjú stig og ég er mjög ánægður með mína menn sem lögðu mikið á sig og gáfu allt. Stuðningsmennirnir voru líka frábærir og þetta var góður dagur." Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Sjá meira
Leikurinn í gær var mjög köflóttur hjá Ívari Ingimarssyni og hann lenti í leiðinlega atviki í fyrri hálfleik þegar hann gefur Lettunum hreinlega mark. "Boltinn skoppaði og ég ætlaði að skalla til Árna og gerði mér ekki grein fyrir að Lettarnir væru komnir svona nálægt mér. Ég verð að taka markið á mig og lítið annað um það að segja. Í níu af hverjum tíu skiptum sem maður gerir þetta gengur það upp en ekki í þetta skiptið því miður," sagði Ívar hundsvekktur. "Annars var þetta ekki nógu gott út um allan völl því við töpum 4-0 og það er ekki hægt að fela sig bak við neitt. Við verðum að gera betur en þetta."Grétar Rafn Steinsson - Þýðir ekkert að væla"Við áttum að gera betur í byrjun og koma okkur í góða stöðu. Við gerum síðan mistök í vörninni og lendum undir," sagði varnarjaxlinn Grétar Rafn Steinsson."Við eigum svo ekki að fá mark á okkur úr föstu leikatriði. Það er skandall en þá var staðan orðinn 3-0. Við gátum komið okkur inn í leikinn en þegar þeir skora fjórða markið var erfitt að rífa sig upp andlega. Við verðum að rífa okkur upp því Svíarnir bíða. Það er leiðinlegt að tapa 4-0 en það þýðir ekki að væla yfir því."Jurijs Andrejevs - Þrjú mikilvæg stig"Ég er mjög ánægður með leikinn. Við fengum líka fullt af færum gegn Svíum en þá gekk ekkert að klára færin og þetta er því mikið framför," sagði þjálfari Lettlands, Jurijs Andrejevs eftir leikinn."Þetta eru mikilvæg þrjú stig og ég er mjög ánægður með mína menn sem lögðu mikið á sig og gáfu allt. Stuðningsmennirnir voru líka frábærir og þetta var góður dagur."
Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Sjá meira