Lið Fílabeinsstrandarinnar komst í sögubækurnar í gær þegar það varð aðeins áttunda liðið í sögu HM til að vinna leik eftir að lenda tveimur mörkum undir. Afríkuliðið lenti undir 2-0 gegn Serbum en hafði sigur 3-2. Vestur-Þjóðverjar urðu síðasta liðið til að vinna þetta afrek árið 1970.
Fílabeinsströndin í sögubækurnar
