Innlent

Mengunarslys í Norðurárdal

Mengunarslys varð í Norðurárdal í gærkvöldi þegar ker með rafgeymum féll af vörubifreið sem ók þar um.

Að sögn lögreglunnar á Akureyri lak sýra úr rafgeymunum og hlaust af því nokkurt mengunartjón. Ekki liggur fyrir hversu mikið magn sýru var um að ræða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×