Sport

Arsenal vann í vítaspyrnukeppni

Arsenal er komið áfram í 8 liða úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir sigur í vítaspyrnukeppni á Sheffield Utd seint í kvöld. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 0-0 en Sheffield varðist vel hörðum ágangi Arsenal sem voru mun sterkari í leiknum. Manuel Almunia markvörður var hetja Arsenal en hann varði þriðju og fjórðu vítaspyrnur Sheffield Utd og tryggði sínum mönnum viðureign gegn Bolton í 8 liða úslitum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×