Erlent

Bjór með Níkótíni

Þýski bjórframleiðandinn Nautilus hefur hafið framleiðslu á bjór með níkótíni sem á að geta komið í stað níkótínsplásturs eða -tyggjós. Bjórinn er 6,3 prósent að styrkleika og ein 25 cl flaska inniheldur einn þriðja af níkótínmagni heils sígarettupakka. Bjórinn er meðal annars hugsaður fyrir svæði þar sem bannað er að reykja á veitingahúsum. Forfallnir reykingamenn geti fengið sér hann frekar en að fara út af staðnum til að reykja.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×