Erlent

Rætt um aðstoðarborgarstjóra

Rætt um aðstoðarborgarstjóra Samningaviðræðurnar um embætti borgarstjóra í Kaupmannahöfn héldu áfram í gær. Ritt Bjerregaard, sem verður yfirborgarstjóri í Kaupmannahöfn, segir viðræðurnar snúast um hver fái eitt af embættum aðstoðarborgarstjóra. Líklegt þykir að frambjóðandi Einingarlistans verði fyrir valinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×