Uppskipting Burðaráss var jákvæð 22. september 2005 00:01 Ingimar Ísak Bjargarson sat fund Burðaráss í síðustu viku þar sem tillaga um uppskiptingu félagsins milli Landsbanka og Straums var borin upp til atkvæða. Hann kaus með tillögunni og segir hluthafa græða á að skipta félaginu upp og styrkja þar með Landsbankann og Straum. Ingimar Ísak vakti nokkra athygli annarra fundarmanna enda talsvert yngri en þeir og einn fárra karlkynsgesta sem ekki báru hálsbindi. Mynd af honum á fundinum birtist á forsíðu Fréttablaðsins á föstudag. "Ég fór á fundinn til að taka þátt í að ákveða hvað yrði um Burðarás og sjá hvernig væri að sitja svona fund," segir Ingimar sem átt hefur hlutabréf í tvö ár. Frændi hans, Ingimar Kjartansson í Gæðamold í Gufunesi, gaf honum bréf í Eimskipafélaginu. Sú eign varð að bréfum í Burðarási sem nú hefur breyst í hlutabréf í Landsbankanum og Straumi. Ingimar fylgist með fréttum af gangi fyrirtækjanna og líst vel á þróun mála enda hefur gengi bréfa hans hækkað. Hann lætur vel af stórmennum viðskiptalífsins sem sátu með honum fundinn í síðustu viku og segir bankastjóra og fjárfesta eins og hvert annað fólk. Talnaflóðið var þó talsvert og Ingimar reynir hvað hann getur til að lesa rétt úr tölunum. Gangi það ekki leitar hann sér aðstoðar. "Ef ég skil þetta ekki fæ ég frænda minn til að þýða þetta yfir á mannamál." Ingimar er duglegur ungur maður og í sumar vann hann frá átta til fjögur við bílþrif á bílaleigu hjá afa sínum. Hýran var lögð inn í Landsbankann. Ingimar byrjaði í áttunda bekk í Laugalækjarskóla í haust og lætur vel af skólanum. Og þrátt fyrir fylgjast með hlutabréfamarkaðnum ver hann frístundum sínum með svipuðum hætti og jafnaldrar hans. "Ég hef verið í íshokkíi, er að byrja að æfa á gítar og svo hef ég gaman af fjarstýrða bensínbílnum mínum," segir hann og klappar kettinum sínum Pjakki sem þrátt fyrir að fylgjast vel með eiganda sínum veit sjálfsagt lítið um gengi hlutabréfa í Landsbankanum og Straumi. Fréttir Innlent Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Ingimar Ísak Bjargarson sat fund Burðaráss í síðustu viku þar sem tillaga um uppskiptingu félagsins milli Landsbanka og Straums var borin upp til atkvæða. Hann kaus með tillögunni og segir hluthafa græða á að skipta félaginu upp og styrkja þar með Landsbankann og Straum. Ingimar Ísak vakti nokkra athygli annarra fundarmanna enda talsvert yngri en þeir og einn fárra karlkynsgesta sem ekki báru hálsbindi. Mynd af honum á fundinum birtist á forsíðu Fréttablaðsins á föstudag. "Ég fór á fundinn til að taka þátt í að ákveða hvað yrði um Burðarás og sjá hvernig væri að sitja svona fund," segir Ingimar sem átt hefur hlutabréf í tvö ár. Frændi hans, Ingimar Kjartansson í Gæðamold í Gufunesi, gaf honum bréf í Eimskipafélaginu. Sú eign varð að bréfum í Burðarási sem nú hefur breyst í hlutabréf í Landsbankanum og Straumi. Ingimar fylgist með fréttum af gangi fyrirtækjanna og líst vel á þróun mála enda hefur gengi bréfa hans hækkað. Hann lætur vel af stórmennum viðskiptalífsins sem sátu með honum fundinn í síðustu viku og segir bankastjóra og fjárfesta eins og hvert annað fólk. Talnaflóðið var þó talsvert og Ingimar reynir hvað hann getur til að lesa rétt úr tölunum. Gangi það ekki leitar hann sér aðstoðar. "Ef ég skil þetta ekki fæ ég frænda minn til að þýða þetta yfir á mannamál." Ingimar er duglegur ungur maður og í sumar vann hann frá átta til fjögur við bílþrif á bílaleigu hjá afa sínum. Hýran var lögð inn í Landsbankann. Ingimar byrjaði í áttunda bekk í Laugalækjarskóla í haust og lætur vel af skólanum. Og þrátt fyrir fylgjast með hlutabréfamarkaðnum ver hann frístundum sínum með svipuðum hætti og jafnaldrar hans. "Ég hef verið í íshokkíi, er að byrja að æfa á gítar og svo hef ég gaman af fjarstýrða bensínbílnum mínum," segir hann og klappar kettinum sínum Pjakki sem þrátt fyrir að fylgjast vel með eiganda sínum veit sjálfsagt lítið um gengi hlutabréfa í Landsbankanum og Straumi.
Fréttir Innlent Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent