Erlent

Enn flóð á Indlandi

Úrhellisrigning veldur áfram usla í og við Bombay á Indlandi. Það hefur nánast ekki stytt upp í marga daga og yfir þúsund hafa farist í skyndiflóðum. Fólki hefur verið ráðlagt að halda sig heima enda vonlítið að komast leiðar sinnar þar sem helstu götur og vegir eru á kafi í vatni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×