Leggur fram fé vegna Katrínar 13. september 2005 00:01 Ríkisstjórn Íslands ætlar að leggja fram 31 milljón króna í fjársöfnun fyrir fórnarlömb fellibylsins Katrínar. Peningarnir verða lagðir í sjóð sem George Bush eldri og Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforsetar, stýra. Ríkisstjórnin ákvað þetta á óvenju fámennum fundi í morgun, en margir ráðherrar eru staddir erlendis. Framlag Íslands var ákveðið hálf milljón Bandaríkjadala - að minnsta kosti að sinni. Evrópusambandsþjóðirnar hafa sent flugvélafarma af hjálpargögnum undanfarna viku, en forsætisráðherra segir þessa ákvörðun tekna í samráði við Bandaríkjamenn. Þeir hafi sagt mesta þörf fyrir fé. Fénu verði varið til langtímauppbyggingar á hamfarasvæðunum. Forsætisráðherra hélt utan síðdegis í dag, en hann mun sitja leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna í New York. Halldór segir ekkert hafa breyst hvað varðar framboð Íslands til setu í öryggisráðinu. Verið sé að fara yfir þann kostnað sem menn hafi áætlað í þessu sambandi og mörgum finnist áætlunin vera há. Hann telji rétt að draga úr kostnaðinum en það sé gert ráð fyrir að framboðinu verði haldið áfram enda hafi það verið kynnt þannig, bæði innan hinna norrænu ríkjanna sem standi á bak við Íslendinga og meðal annarra þjóða. Ísland hefur stutt breytingatillögur Kofi Annans, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, en líkur minnka sífellt á að þær gangi í gegn. Það eru mikil vonbrigði, segir Halldór. Hann telji það vera mikla skömm að því fyrir þjóðir heims að leggja upp þennan leiðangur þar sem allir séu sammála um að það þurfi að fara í endurskipulagningu og ná svo engri niðurstöðu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Ríkisstjórn Íslands ætlar að leggja fram 31 milljón króna í fjársöfnun fyrir fórnarlömb fellibylsins Katrínar. Peningarnir verða lagðir í sjóð sem George Bush eldri og Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforsetar, stýra. Ríkisstjórnin ákvað þetta á óvenju fámennum fundi í morgun, en margir ráðherrar eru staddir erlendis. Framlag Íslands var ákveðið hálf milljón Bandaríkjadala - að minnsta kosti að sinni. Evrópusambandsþjóðirnar hafa sent flugvélafarma af hjálpargögnum undanfarna viku, en forsætisráðherra segir þessa ákvörðun tekna í samráði við Bandaríkjamenn. Þeir hafi sagt mesta þörf fyrir fé. Fénu verði varið til langtímauppbyggingar á hamfarasvæðunum. Forsætisráðherra hélt utan síðdegis í dag, en hann mun sitja leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna í New York. Halldór segir ekkert hafa breyst hvað varðar framboð Íslands til setu í öryggisráðinu. Verið sé að fara yfir þann kostnað sem menn hafi áætlað í þessu sambandi og mörgum finnist áætlunin vera há. Hann telji rétt að draga úr kostnaðinum en það sé gert ráð fyrir að framboðinu verði haldið áfram enda hafi það verið kynnt þannig, bæði innan hinna norrænu ríkjanna sem standi á bak við Íslendinga og meðal annarra þjóða. Ísland hefur stutt breytingatillögur Kofi Annans, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, en líkur minnka sífellt á að þær gangi í gegn. Það eru mikil vonbrigði, segir Halldór. Hann telji það vera mikla skömm að því fyrir þjóðir heims að leggja upp þennan leiðangur þar sem allir séu sammála um að það þurfi að fara í endurskipulagningu og ná svo engri niðurstöðu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira