Erlent

160 íraskir fangar fundust í leynilegu fangesli í Bagdad

Forsætisráðherra Íraks segir yfir 160 íraskir fangar hafa fundist í leynilegu fangelsi innanríkisráðuneytisins í Bagdad um helgina. Fangarnir höfðu verið pyntaðir og voru allir mjög vannærðir. Ráðherrann sagði rannsókn hafna á tildrögum málsins og hafa mannréttindasamtökin Amnestry International fagnað ákvörðun ráðherrans. Þá hvöttu þau hann til að gera niðurstöðurnar opinberar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×